Wednesday, November 08, 2006

Rauða torgið og Baugur

Ég gekk hringinn í kringum Rauðavatn í hádeginu. Hringurinn mun vera 3,4 km og ég var sléttar 40 mínútur.
Torgið handan við Rauðavatn heitir víst Rauða torgið. Og við vatnið er listaverk sem heitir Baugur.
Mátulegt á Moggann.

3 comments:

Anonymous said...

Þvílík þrenning: Mogginn, Rauða torgið og Baugur. Þetta er nóg til að hræða hvern sem er !

hannakata

Anonymous said...

hvernig mældir þú þetta. Skrefateljara? eru ekki sumir bara skrefstyttri en aðrir?

Ragnhildur said...

Kristján bróðir!
Það er dónalegt að skrifa svona nafnlaust.
Ég segi mömmu!