Glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir því hversu skyndilega dró úr Rauðavatnsgöngu-grobbi á þessari síðu.
Það á sínar skýringar.
Hér uppi á heiði er oftar en ekki mannskaðaveður. Ég nennti ekki að klofa skaflana. Svo var svo kalt. Og óskaplega hált.
Ég hef bara alls ekki nennt þessu.
Það stendur til bóta í næstu viku. Þá mæli ég ekki með að nokkur maður líti hér við.
Friday, November 24, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment