Thursday, November 23, 2006

Gott, gott

Ósköp er nú gott að eiga vini sem hringja og bjóða manni í kvöldmat í miðri viku. Og eru rétt nýbúnir að fæða mann og hýsa í sumarbústað.

No comments: