Friday, November 24, 2006

,,There's a special place...

... in hell for women who don't help other women."
Þessi ágæta setning mun höfð eftir Madeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Ég er að lesa bók eftir tvær sænskar konur, sem ber þetta heiti. Fín lesning fyrir feminista.

No comments: