Friday, November 10, 2006

Blítt og létt

Ég vorkenndi mér í hádeginu, þar sem ég barðist gegn haglélinu við Rauðavatn. Núna er ástandið enn verra, sér ekki út um glugga og hávaðarok. Gott að uppgötva eftir á að í raun gekk ég þetta í blíðu.

4 comments:

Anonymous said...

Um, I can't read this. Can you point me to an online Icelandic-English translator? :)

Ragnhildur said...

Sorry Jen, this is my "Icelanders only" website :)

Anonymous said...

Sigh. Fine, then. Looking forward to the English edition, whenever that may be.

Anonymous said...

Thank You and I have a super proposal: Where To Learn Home Renovation home renovation on a budget