Friday, December 08, 2006

Glögg og smákökur

Í morgun komu Kata og stelpurnar með mér í vinnuna og hjálpuðu mér að ljúka við skreytingar. Stelpurnar voru búnar að gera tvær jólameyjar, klippa þær út. lita og skreyta.
Dómnefndin kom hingað áðan, einmitt þegar við samstarfskonurnar vorum búnar að hita glöggið og vorum að taka smákökurnar út úr ofninum.
Held að við höfum slegið í gegn.
Kannski var myndin af eiginkonu forstjórans, með gylltan geislabaug, "too much". Við ákváðum bara að ganga eins langt og hægt væri til að gulltryggja sigurinn.
Úrslit eru enn ekki ljós.

3 comments:

Anonymous said...

Ég fæ ekki betur séð en að í dómnefndina hafi valist eintóm menningarsnauð ****.
Reginhneyksli.

Anonymous said...

I put this into an Icelandic-English translation machine, and this is what it came up with:

This morning time of arrival Kata and stelpurnar with myself into utility and succour myself snuggle up to close trimming. Stelpurnar voru equipment snuggle up to do tvær jólameyjar , trim they out. colour and decorate. Selection committee kom inn! thus far a moment ago , quite so ;st) accustom samstarfskonurnar vorum equipment snuggle up to warm glöggið and vorum snuggle up to take smákökurnar out fara fram úr ofninum. Retentiveness snuggle up to accustom head stricken through. Perhaps var form with eiginkonu forstjórans , with gylltur í sniðum halo , " terribly much ". Accustom ákváðum only snuggle up to walk ;a) far and slowly væri to snuggle up to gilt-edged win. Result are yet not light.

Remotely close to what you said?

Ragnhildur said...

OMG! Jen, I really, really think you shouldn't use those translation machines. "Snuggle up to" this and "snuggle up to" that??? I don't think so!