Thursday, December 14, 2006

Sátt og samlyndi

Margrét systir mín var spurð að því í kvöldfréttum í gær, hvort leyfi hennar frá framkvæmdum fyrir Frjálslynda flokkinn hefði verið niðurstaða sáttanefndar. Hún sagði að þetta hefði verið sátt milli sín og sáttanefndar.
Gott að þarna ríkir sátt og samlyndi. Ég var farin að óttast að þarna væri fátt um frjálslyndi. Og svoleiðis kompaný vil ég auðvitað ekki sjá Möggu í. Nú veit ég að hún er borin á útréttum sáttahöndum.
HA!

No comments: