Monday, December 18, 2006

Jólabörn?

Þekkið þið einhverja krakka, á aldrinum 10-14 ára, sem eiga afmæli á aðfangadag? Látið mig þá vita (og Magga Ósk, þú fellur EKKI undir þetta, að verða kelling 28. des.)
Allt í mesta sóma hérna megin eftir notalega helgi. Piparkökubakstur og rólegheit í Logalandinu og jólaball hjá Mogga.
Ég hlakka mikið til jólanna :)

2 comments:

Anonymous said...

Ég þekki samt eina... Rebekka Rut verður 11 ára á aðfangadag... elsku litla dúllan.. ó..guð já.. ég var að gleyma að kaupa ammlisgjöf handa stýrinu.. Takk f. áminninguna.. ef þú vilt að ég komi þér í band við hana þá bara give me a call..

Kv. Magga.. sem EKKI lætur ellikerlingu ná sér í ár...

Ragnhildur said...

Takka, Magga, en við erum þegar komin með marga viðmælendur ;)