Thursday, December 14, 2006

Skandinavíusendingar

Pakkar til ættingjanna í Svíþjóð fóru úr landi í dag, tveimur dögum eftir deadline, en póstmenn segja Kötu að það sé allt í sóma. Ég er viss um að Kata hefur sýnt fyllstu pósthúskurteisi og látið eins og hún væri afskaplega þakklát fyrir reddinguna. Samt vita allir að þetta deadline er tómt kjaftæði. Póstmenn vita hins vegar ekki að við vitum...

1 comment:

Anonymous said...

Hæ hæ.. ég vil nú benda þér á ákveðna póstsendingu á ákveðinni lokaritgerð... þar sem sending átti "aðeins" að taka 5-6 virka daga en tók ekki nema 3 og hálfa viku!!!
Bara svona til að skemmileggja jólastuðið sem þú greinilega ert komin í..
Kv. Jólaálfurinn