Thursday, December 21, 2006

Glöggir gestgjafar

Mikið er ég ánægð með fólk sem býður í jólaglögg í nýkeyptu og galtómu einbýlishúsi. Svona á fólk að vera! Hverjum er ekki sama þótt innbúið vanti, þegar húsið er fullt af góðu fólki og glöggi? Til hamingju með húsið, Tobba og Halli ;)

No comments: