Friday, October 27, 2006

Mér líst öllu skár á þetta en blog.is. Sjáum hvað setur.
Hérna hef ég alla vega fundið vettvang fyrir útrás annarlegra kennda, í samræmi við þá uppgötvun mína að fólk trúir öllu sem er á netinu, sama hversu vitlaust það er.

1 comment:

Anonymous said...

ekki viss um að allir trúi öllu sem á netinu stendur. A.m.k. ekki víst ef viðkomandi skrifar undir nafni, alræmdur lygalaupur af Mogganum. Fólk trúir hinsvegar "anonymous sources"
Kristján